Fréttir

Hjónanámskeið í Akureyrarkirkju

Fimmtudaginn 2.maí kl.20.30 verður síðasta hjónanámskeið vetrarins í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.

Opið hús fyrir eldri borgara í Safnaðarheimili á fimmtudaginn.

Opið hús fyrir eldri borgara verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl.15 næstkomandi fimmtudag, 2.maí.

Síðasta æðruleysismessan fyrir sumarfrí

Æðruleysismessa verður í Akureyrarkirkju á sunnudagskvöld kl.20.30.

Æskulýðsfélagið í maraþon

Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju sendur fyrir sólarhringsmaraþoni í mósaíkkrossa- og íkonagerð daganna 19.-20.april.

Fermingar í Akureyrarkirkju laugardaginn 13. mars

Fermingarmessur verða í Akureyrarkirkju n.k.laugardag.

Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju

Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju sunnudaginn 7.apríl kl.15 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.

Bænadagar og páskar í Akureyrarkirkju

Aldrei er helgihald kirkjunnar blæbrigðaríkara en á þessum tíma kirkjuársins.Næstu dagana nær fastan hámarki sínu, en síðan umhverfist húm hennar og tregi í birtu og sigurhljóma heilagra páska.

Fermingarmessur á pálmasunnudag

Tvær fermingarmessur verða í Akureyrarkirkju n.k.sunnudag, pálmasunnudag.Fermd verða um 50 börn.

Kirkjuviku 2002 lokið

Kirkjuviku 2002 lauk í dag, sunnudag.Hún heppnaðist prýðilega og viðburðir vikunnar nutu ágætrar aðsóknar.

Næstsíðasti dagur kirkjuviku: Tónleikar og málþing

Laugardagurinn 9.3.er næstíðasti dagur kirkjuviku og er þá boðið upp á tónleika og málþing.