Fréttir

Akureyrarkirkja um hvítasunnu

Laugardagur, 30.maí Fermingarmessa kl.10.30 og kl.13.30.Prestar eru sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir og sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Tónleikar, miðvikudaginn 27. maí

Tónleikar í Akureyrarkirkju.Helen Teitsson, blokkflauta, Ásdís Árnadóttir, selló, og Guðný Erla Guðmundsdóttir, sembal, leika barrokktónlist frá ýmsum löndum.Tónleikarnir hefjast kl.

Sunnudagur, 24. maí

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Sr.Sigríður Munda Jónsdóttir, sóknarprestur í Ólafsfjarðarsókn, prédikar.Sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir þjónar fyrir altari.

Fimmtudagur 21. maí, uppstigningardagur, dagur eldri borgara

Messa í Akureyrarkirkju kl.14.00.Haukur Ágústsson prédikar.Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir þjónar fyrir altari.Kór eldri borgara, Í fínu formi, syngja undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.

Sunnudagur, 17. maí

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Guðsþjónusta á Kjarnalundi kl.

Kirkjulistavika 2009

Síðastliðinn sunnudag, 10.maí, lauk elleftu Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju með glæsilegum tónleikum Kórs Akureyrarkirkju ásamt kammersveit og einsöngvurum.Fjölmennt var á tónleikunum sem og á öðrum viðburðum vikunnar og viljum við þakka öllum þeim sem lögðu leið sína í kirkjuna til að njóta þeirrar listar sem í boði var.

Kirkjulistavika, sunnudagur 10. maí

Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Dr.David Porter, dómprófastur í Coventry, prédikar.Prestar eru sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir, sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, sr.

Kirkjulistavika, laugardagur 9. maí

Sýning Bryndísar Kondrup, „Effaþa“, er opin í Safnaðarheimilinu  frá kl.9.00 til 16.00.Aðgangur ókeypis.„Upp, upp, mín sál“, sýning Örnu Valsdóttur í turnum kirkjunnar er opin frá kl.

Kirkjulistavika, föstudagur 8. maí

Sýning Bryndísar Kondrup, „Effaþa“, er opin í Safnaðarheimilinu  frá kl.13.00 til 16.00.Aðgangur ókeypis.Arna Valsdóttir heldur sýninguna „Í hljóði“ í Akureyrarkirkju kl.

Kirkjulistavika, fimmtudagur 7. maí

Kyrrðar- og fyrirbænastund í kapellu kl.12.00.Léttur hádegisverður í Safnaðarheimilinu eftir stundina.Vorferð eldri borgara að Möðruvöllum í Hörgárdal.Brottför frá Akureyrarkirkju kl.