Fréttir

Björn Steinar leikur öll orgelverk Páls Ísólfssonar

Skálholtsútgáfan hefur gefið út orgelverk Páls Ísólfssonar í flutningi Björns Steinars Sólbergssonar organista við Akureyrarkirkju.Með orgelverkum sínum ritaði Páll Ísólfsson merkan kafla í íslenskri tónlistarsögu og er þetta í fyrsta sinn sem þau eru gefin út í heild.

Stelpurnar okkar syngja með Páli Óskari og Moniku

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 25.nóvember halda Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abendroth tónleika í kirkjunni ásamt strengjasveit.Þau buðu Stúlknakórnum að taka þátt í tónleikunum.

Tvær guðsþjónustur á sunnudag

Fyrsta sunnudag í aðventu, 28.nóvember, verða tvær guðsþjónustur í Akureyrarkirkju.Sú fyrri er fjölskylduguðsþjónusta, svokölluð "englamessa," klukkan 11, þar sem barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar.

Tónleikar með Sigurði Flosasyni og Gunnari Gunnarssyni

Sunnudaginn 14.nóvember kl 16 verða Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson organisti með tónleika í kirkjunni.

Kvöldmessa með negrasálmum

Sálmar og lestrar sunnudagsins 7. nóvember

Sunnudaginn 7.nóvember, allra heilagra messu, er guðsþjónusta í kirkjunni kl.11.Prestur er Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Kór Akureyrarkirkju leiði sönginn og flytur kórverk.

Hádegistónleikar á laugardag

Eyþór Ingi Jónsson organisti spilar á hádegistónleikum í kirkjunni, laugardaginn 6.nóvember kl.12.Lesari er Arnbjörg Jónsdóttir.Á efnisskránni er Gloria úr orgelmessu eftir Francois Couperin og þrír dansar eftir ensk 16.

Messa og erindi á allra heilagra messu

Allra heilagra messa er á sunnudag, 7.nóvember.Í messu klukkan 11 verður látinna minnst, Rósa Kristjánsdóttir les ritningarlestra og sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir þjónar.