Fréttir

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2003

Dagskrá Kirkjulistaviku 2003

Kirkjulistavika 11.-18. maí

Kirkjulistavika 2003 hefst með fjölskylduguðsþjónustu í Akureyrarkirkju sunnudaginn 11.maí.Eftir messu verður opnuð sýningin Myndir úr Maríu sögu, útsaumsmyndir eftir Elsu E.

Nýtt Safnaðarblað komið út

1.tölublað Safnaðarblaðs Akureyrarkirkju 2003 er komið út.Blaðið má nálgast hér á vefnum með því að smella á "Safnaðarblað Akureyrarkirkju" hér til vinstri.Næsta Safnaðarblað er væntanlegt í maíbyrjun og verður helgað Kirkjulistaviku 2003.

Aðalsafnaðarfundur 4. maí

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarkirkju verður haldinn í Safnaðarheimilinu strax að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 4.maí 2003.Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

Upprisuhátíð í Akureyrarkirkju

Upprisuhátíð verður nú haldin í þriðja skiptið í Akureyrarkirkju á páskadag.Hefst hún með hátíðarmessu í kirkjunni kl.8:00.Eftir messu verður boðið upp á kaffiveitingar í Safnaðarheimili.