Fréttir

Sunnudagur 6. desember, 2. sunnudagur í aðventu

Helgistund í kapellu kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 29. nóvember, 1. sunnudagur í aðventu

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Kamilla Dóra Jónsdóttir leikur á flautu.  Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Samvera eldri borgara

Myndir frá Samveru eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju sem haldin var 5.nóvember sl.má finna hér.

Sunnudagur 22. nóvember

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur.Paramessa í Akureyrarkirkju kl.

75 ára víglsuafmæli Akureyrarkirkju

Næstu helgi verður 75 ára vígsluafmælis kirkjunnar minnst.Dagskráin hefst á laugardaginn með sýningum á tónlistarævintýrinu Lítil saga í orgelhúsi eftir Guðnýju Einarsdóttur, orgelleikara.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 12.nóvember kl.20.00.Hulda Guðmundsdóttir verður með erindi um makamissi.

Sunnudagur 8. nóvember

Gospelmessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Kristniboðsdagurinn.Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðingur, talar um konur og kristniboð. Gospelkór Akureyrar syngur.Tekið verður við samskotum til kristniboðsins.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn 5.nóvember kl.15.00.Farið yfir feril Óðins Valdimarssonar í tali og tónum.Stúlkur frá Dansstudio Alice sýna dans.Almennur söngur.