Fréttir

Afgreiðslutími Safnaðarheimilis og viðtalstími presta

Safnaðarheimili Akureyrarkirkju er opið alla virka daga frá klukkan 9-12.Viðtalstími sr.Svavars A.Jónssonar er frá kl.11-12 alla virka daga nema mánudaga.Viðtalstími sr.Jónu Lísu Þorsteinsdóttur er frá kl.

Barna- og unglingastarfið

Í Akureyrarkirkju er rekið fjölbreytt barna- og unglingastarf á veturna.Sunnudagaskólinn er klukkan 11 og á mánudögum kl.16 hittast Kirkjusprellararnir, sem eru 6-9 ára.Tíu til tólf ára börn, TTT-hópurinn, hittast vikulega á mánudögum klukkan 17.

Fjör og fræðsla á Mömmumorgnum

Mömmumorgnar hafa áunnið sér fastan sess í vetrarstarfi Akureyrarkirkju.Mæður (og feður, því að þrátt fyrir heitið eru allir pabbar velkomnir) hittast í Safnaðarheimilinu alla miðvikudagsmorgna klukkan 10, fá sér kaffisopa og spjalla, en börnin fá safa og gnægð leikfanga til að fást við.