Fréttir

Lokahátíð barnastarfsins

Lokahátíð barnastarfsins í Akureyrarkirkju kl.11.00.Setning Kirkjulistaviku, Rafn Sveinsson, formaður sóknarnefndar Akureyrarkirkju, setur hátíðina.Barnakórar kirkjunnar syngja lög úr söngleiknum Mamma Mia, Konni kirkjufugl mætir á svæðið, mikill söngur, gleði og gaman.

Sunnudagur 26. apríl

Guðsþjónusta í kapellu Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2009

Glæsilega dagskrá Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju er að finna hér.  Einnig er hægt að skoða myndir frá viðburðum Kirkjulistaviku hér.

18. og 19. apríl

Fermingarmessa, laugardaginn 18.apríl, kl.10.30.Prestar eru sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir og sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Í Akureyrarkirkju um páskana

Fimmtudagur 9.apríl, skírdagur Kvöldmessa kl.20.00.  Prestur er sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Einsöngur: Elvý G.Hreinsdóttir.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Fermingarmessa, laugardaginn 4.apríl kl.10.30.Prestar eru sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir og sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, verður haldið í fundarsal Safnaðarheimilis Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 2.apríl kl.20.00.Erindi fundarins er "Börn og sorg".

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í dag, fimmtudaginn 2.apríl, kl.15.00.Gestur samverunnar er Arna Rún, öldrunarlæknir á Kristnesi.Hjalti Jónsson og Eyþór Ingi Jónsson sjá um tónlistaratriði.