Fréttir

Gleðilega páska

Prestar og starfsfólk Akureyrarkirkju óska sóknarbörnum og landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.Yfirlit um helgihald og aðra viðburði um páskana má finna í Dagskránni, á kirkjusíðu Morgunblaðsins, á sjónvarpsstöðinni Aksjón og hér til hægri.

Öflugt starf Stúlknakórsins

Allt innra starf Stúlknakórsins hefur verið mjög öflugt í gegn um tíðina og félagsstarfið skemmtilegt.Stúlkurnar hittast reglulega, ekki bara á æfingum og við messur, heldur við alls kyns skemmtanir og fjáröflunarstarfsemi.

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju

Eyþór Ingi Jónsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 5.mars kl.12.Á efnisskránni eru verk eftir Tarquino Merula, Johann Sebastian Bach, Johann Jacob Froberger og Nicolaus Bruhns.