Tónleikar 2021

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

27. júní - 25. júlí 2021
35. starfsár / 35th year

Sunnudagur/Sunday 27. júní/June kl. 17/hrs.17 
Helena Guðlaug Bjarnadóttir, Petrea Óskarsdóttir og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir leika tónlist fyrir sópran, flautu og orgel frá ýmsum tímum eftir konur og karla
Sunnudagur/Sunday 4. júlí/July kl. 17/hrs.17 
Jónína Björt Gunnarsdóttir, Ívar Helgason og Valmar Väljaots fá til sín gesti og flytja uppáhaldslög barnanna úr íslenskum leikritum og ævintýrum og klassískum teiknimyndum í nýjum útsetningum
Sunnudagur/Sunday 11. júlí/July kl. 17/hrs.17 
Tríóið Gadus Morhua flytur frumsamið efni sem fléttast saman í hljóðheim þar sem barokk mætir íslensku baðstofunni
Sunnudagur/Sunday 18. júlí/July kl. 17/hrs.17 
Strengjakvartettinn Spúttnik leikur nýja efnisskrá á hljóðfæri smíðuð af fiðlusmiðnum Jóni Marinó Jónssyni
Sunnudagur/Sunday 25. júlí/July kl. 17/hrs.17 
Olga Vocal ensemble flytur klassísk verk og jazzlög yfir í yfirtónasöng saminn af meðlimum Olgu

Sumartónleikar - Aðgangur ókeypis   
Sommerkoncerter - Gratis adgang   
Summer concerts - Admission free   
Concerts d´été - Entrée gratuite   
Sommerkonzerte - Eintritt frei   

Upplýsingar/information: Jónína Björt Gunnarsdóttir   
Sími/tel: 663-8868    
Tölvupóstur/email: joninabjort@gmail.com   

www.akureyrarkirkja.is/page/sumartonleikar