Fréttir

Fermingar hefjast

Fyrstu fermingarathafnir ársins verða um helgina.  Fermt verður laugardaginn 31.mars kl.10:30 og svo aftur á pálmasunnudag, 1.apríl, á sama tíma.  Kór Akureyrarkirkju leiðir sönginn.

Guðsþjónusta, sunnudagaskóli, æðruleysismessa

Sunnudaginn 25.mars nk.verður guðsþjónusta kl.11.  Oddfellowfélagar lesa ritningarlestra og félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða söng.  Organisti er Arnór B.Vilbergsson og prestur sr.

Guðsþjónusta, sunnudagaskóli og kvöldmessa

Guðsþjónusta verður í kapellu Akureyrarkirkju sunnudaginn 18.mars klukkan 11.Séra Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur þjónar, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja og Oddfellow-félagar lesa ritningarlestra.

Ný sóknarnefnd

Ný sóknarnefnd var kjörin á aðalsafnaðarfundi Akureyrarkirkju sunnudaginn 11.mars.Guðmundur Árnason, fráfarandi formaður, og Davíð Þ.Kristjánsson gáfu ekki kost á sér til endurkjörs og voru í þeirra stað kjörin þau Gunnur Ringsted og Ólafur Rúnar Ólafsson.

Messa og aðalsafnaðarfundur 11. mars

Á sunnudaginn verður messa kl.11.  Kór Akureyrarkirkju syngur.  Organisti:  Eyþór Ingi Jónsson.  Prestur:  sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Oddfellowfélagar lesa ritningarlestra.