Fréttir

Æðruleysismessa

Sunnudaginn 31.október verður æðruleysismessa í Akureyrarkirkju.Prestar eru sr.Karl V.Matthíasson og sr.Svavar A.Jónsson, en um tónlistina sjá Arna Valsdóttir, Inga Eydal, Eiríkur Bóasson og Stefán Ingólfsson.

Sköpunarmessa 24. október

Næsta sunnudag, þann 24.október verður Sköpunarmessa í Akureyrarkirkju.Þá ætlum við að koma saman í kirkjunni og taka fagnandi á móti vetrinum sem fer að ganga í garð.

Sálmar og lestrar sunnudagsins 17. október

Sunnudaginn 17.október, 19.sunnudag eftir þrenningarhátíð, er guðsþjónusta í kirkjunni kl.11.

Sálmar og lestrar sunnudagsins

Sunnudaginn 10.október er 18.sunnudagur eftir þrenningarhátíð.Sálmarnir sem sungnir verða í guðsþjónustu kl.11 eru: nr.218: Himnafaðir hér, nr.26: Nú gjaldi Guði þökk, nr.