Sumartónleikar í Akureyrarkirkju   
2. júlí - 30. júlí 2017 
31. starfsár / 31st year 
Sunnudagur/Sunday 2. júlí/July kl. 17/hrs.17
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir orgel, Ella Vala Ármannsdóttir horn og Svafa Þórhallsdóttir sópran flytja íslensk sönglög í bland við hátíðlega tóna fyrir horn og orgel.                   
Sunnudagur/Sunday 9. júlí/July kl. 17/hrs.17 
Ásta Soffía Þorgeirsdóttir leikur á harmonikku.
Sunnudagur/Sunday 16. júlí/July kl. 17/hrs.17 
Þýsk-danskur blokkflautuhópur skipaður Ingo Voelkner, Regine Häußler, Jens Bauer og Jan Weber flytur tónlist frá endurreisnartímabilinu og miðöldum.
Sunnudagur/Sunday 23. júlí/July kl. 17/hrs.17
Hörður Áskelsson orgel, Inga Rós Ingólfsdóttir selló og Andreas Schmidt baritón, flytja klassískar perlur eftir tónskáld á borð við Dvorak, Bach og Mendelssohn. Frumflutt
verði verk eftir Jón Hlöðver Áskelsson.      
Sunnudagur/Sunday 30. júlí/July kl. 17/hrs.17
Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel.
Tónleikaröðin er styrkt af Tónlistarsjóði, Menningarsjóði Akureyrar, Sóknarnefnd Akureyrarkirkju og Héraðssjóði Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis.
Sumartónleikar - Aðgangur ókeypis 
Sommerkoncerter - Gratis adgang 
Summer concerts - Admission free 
Concerts d´été - Entrée gratuite 
Sommerkonzerte - Eintritt frei 
Upplýsingar/information: Lára Sóley Jóhannsdóttir
Sími/tel: 867-0749 
Tölvupóstur/email: larasoley82@gmail.com 
www.akirkja.is/page/sumartonleikar