Fréttir

Hádegistónleikar

Björn Steinar á hádegistónleikum

Afrísk tónlist í kvöldmessu

Núna á sunnudaginn, þ.20.október, verður kvöldmessa í Akureyrarkirkju.Þar syngur unglingakór kirkjunnar söngva frá Afríku með trumbuslætti og tilheyrandi.Söfnuðurinn fær að sjálfsögðu að syngja með.

Jóhanna Kristjónsdóttir talar um menningarheim Araba

Að lokinni messu og barnastarfi næstkomandi sunnudag verður fræðsla og hressing í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Jóhanna Kristjónsdóttir talar um menningarheim Araba og Kvenfélagskonur selja kakó og kleinur á vægu verði.

Opið hús fyrir eldri borgara

Opið hús fyrir eldri borgara verður fimmtudaginn 3.október.Hefst dagskráin kl.15.00 og stendur til kl.17.00.