Fréttir

Vetrarstarf Akureyrarkirkju

Vetrarstarf Akureyrarkirkju er smátt og smátt að hefjast þó formlegt upp vetrarstarfsins sé ekki fyrr en sunnudaginn 14.september nk.Fyrsti foreldramorgunn vetrarins er miðvikudaginn 3.

Sunnudagur 31. ágúst

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sunna Dóra Möller.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Krílasálmanámskeið að hefjast

Nýtt krílasálmanámskeið hefst föstudaginn 29.ágúst.Námskeiðið verður á föstudögum og þriðjudögum frá kl.10.30-11.30, alls 6 skipti, og fer fram í kapellu Akureyrarkirkju.

Sunnudagur 24. ágúst

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Sr.Sunna Dóra Möller predikar.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagur 17. ágúst

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.