Fréttir

Ellen Kristjánsdóttir með tónleika á sunnudagskvöld

Hin kunna söngkona Ellen Kristjánsdóttir heldur tónleika í kirkjunni nk.sunnudagskvöld kl.20.30.  Þar verða m.a.flutt lög af hinum geysivinsæla geisladisk ,,Sálmar" sem kom út fyrir fáeinum misserum.

Æskulýðsdagurinn 2007

Á sunnudaginn, 4.mars, er æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar.  Þá verður fjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni kl.11.  Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson koma í heimsókn og syngja og spila.

Frelsi eða fjötrar samkynhneigðra í samfélaginu

Laugardaginn 3.mars nk.kl.16-18 verður haldin síðdegisvaka í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.  Yfirskrift síðdegisvökunnar er:  ,,Gulur, rauður, grænn - frelsi eða fjötrar samkynhneigðra í samfélaginu".

Föstuinngangur í kirkjunni 18. febrúar

Næsta sunnudag, sem er sunnudagur í föstuinngang í kirkjuárinu, verður guðsþjónusta kl.11.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða söng.  Organisti er Arnór B.Vilbergsson og prestur sr.

Vaxandi messusókn

Messusókn árið 2006 jókst verulega miðað við árið á undan.  Þetta kemur fram í samantekt úr dagbók kirkjuvarða í Akureyrarkirkju.  Fleiri komu í hinar hefðbundnu ellefu messur á síðasta ári en árið þar á undan.

Biblíudagurinn-kvöldguðsþjónusta með suður-amerískri sveiflu

Biblíudagurinn er nú næsta sunnudag, 11.febrúar.Guðsþjónusta verður í kapellunni kl.11 um morgunninn og á sama tíma er sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu.Um kvöldið verður guðsþjónusta þar sem Stúlknakórinn leiðir söng undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar.