Fréttir

Viðtalstímar prestanna

Skrifstofan í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju er opin alla virka daga frá klukkan 9 til 12.Viðtalstími sr.Svavars A.Jónssonar er frá kl.11-12 alla virka daga nema mánudaga, sími 462 7704.

Páskar í Akureyrarkirkju: Kyrrðarstund, Passíusálmar og messur

Um bænadagana og páskana verður fjölbreytt helgihald í Akureyrarkirkju, kvöldmessa á skírdag, lestur Passíusálma og kyrrðarstund á föstudaginn langa og messur á páskadag og annan í páskum.