Fréttir

Áramót í Akureyrarkirkju

Sunnudagur 30.desember.Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Gamlársdagur 31.desember.Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.18.00.Prestur er sr.

Jól í Akureyrarkirkju

Þorláksmessa, 23.desember.Guðsþjónusta í kapellu Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sunna Dóra Möller.Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Jólatónleikar Hymnodiu og félaga

Mögnuð stemmning hefur einkennt jólatónleika kammerkóranna tveggja síðustu ár en tónleikarnir fara fram laugardaginn 22.desember kl.20.00.Tónleikarnir eru byggðir þannig upp að kirkjan ómar öll úr öllum áttum.

Orgeljól í Akureyrarkirkju

Fimmtudaginn 20.desember kl.20.00 verða tónleikar í Akureyrarkirkju sem bera heitið Orgeljól.Þá mun Sigrún Magna, annar af organistum kirkjunnar, leika uppáhalds jólalögin sín á orgel Akureyrarkirkju.

Styrktartónleikar Líknarsjóðsins Ljósberans

Árlegir styrktartónleikar Líknarsjóðsins Ljósberans verða haldnir í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 18.desember kl.20.00.Á tónleikunum koma fram Björg Þórhallsdóttir, sópran, Einar Clausen, tenór, Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran, Eldri barnakór Akureyrarkirkju, Stúlknakór Akureyrarkirkju, Strengjasveit undir stjórn Láru Sóleyjar Jóhannsdóttur, Elísabet Waage, harpa, Sunna Friðjónsdóttir, flauta og Eyþór Ingi Jónsson, orgel.

Sunnudagur 16. desember, 3. sunnudagur í aðventu

Aðventuhátíð barnanna í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller, sr.Hildur Eir Bolladóttir, Hjalti Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Barnakórar Akureyrarkirkju syngja.

Frestað til 18. desember

Styrktartónleikar Líknarsjóðsins Ljósberans sem vera áttu miðvikudaginn 12.desember er frestað til þriðjudagsins 18.desember kl.20.00 vegna veikinda.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn 13.desember kl.20.00.Gestur fundarins verður Haukur Ágústsson.Kaffi og spjall.

Sunnudagur 9. desember, annar sunnudagur í aðventu

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.