01.03.2006			
	
	Emmaus er heiti á námskeiði sem haldið verður í Akureyrarkirkju nú í mars.Um er að ræða fjögurra kvölda námskeið þar sem manneskjan og samfélag hennar við Guð er í brennidepli.
 
	
		
		
			
					01.03.2006			
	
	Kirkjuvika hefst á æskulýðsdaginn, nk.sunnudag, með guðsþjónustu kl.11.Þar koma fram framhaldsskólakórar víðs vegar að af landinu ásamt Stúlknakór Akureyrarkirkju og Hildi Völu ,,Idolstjörnu".
 
	
		
		
			
					23.02.2006			
	
	Það styttist í hina eiginlegu föstu kirkjuársins, lönguföstu sem hefst á öskudag.Fyrir nokkru hófst lestur Passíusálma sr.Hallgríms í útvarpinu.Segja má að lesturinn sé eini fasti punkturinn í tilverunni sem minnir okkur á föstutímann, fyrir utan auðvitað helgihald kirkjunnar sem tekur mið af hverri tíð kirkjuársins.
 
	
		
		
			
					21.02.2006			
	
	Næsti sunnudagur markar svokallaðan inngang föstunnar í kirkjuárinu.Í framhaldinu hefst hin eiginlega fasta, sjöviknafasta eða langafasta, nánar tiltekið með öskudegi.Frá þeim degi eru fjörtíu dagar til páska.
 
	
		
		
			
					20.02.2006			
	
	Í gær, sunnudag, var Biblíudagur og Konudagur.Guðsþjónustan tók mið af þessu tvennu.Konur úr kvenfélagi kirkjunnar lásu ritningarlestra, minnst var á Konudaginn í prédikuninni og svo auðvitað Orð Guðs sem var innihald guðspjallsins.
 
	
		
		
			
					20.02.2006			
	
	Í nóvember sl.var haldið upp á 65 ára vígsluafmæli Akureyrarkirkju.Athyglisvert er að lesa það sem arkitektinn, Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins sagði um bygginguna á vígsludeginum, 17.
 
	
		
		
			
					16.02.2006			
	
	Skrifstofan í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju er opin virka daga kl.9-12.Síminn er 462 7700 og netfangið akirkja@akirkja.is.Viðtalstími sr.Svavars A.Jónssonar er á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum kl.
 
	
		
		
			
					14.02.2006			
	
	Sunnudaginn 19.febrúar, sem er Biblíudagurinn, verður guðsþjónusta kl.11.Þetta er jafnframt Kirkjudagur hjá Kvenfélagi Akureyrarkirkju.Kolbrún Kristjánsdóttir og Inga Skarphéðinsdóttir lesa ritningarlestra.
 
	
		
		
			
					13.02.2006			
	
	Á hverju mánudagskvöldi kl.20 hittist stuðningshópur foreldra unglinga sem að eiga eða hafa átt við vímuefnavanda.Hópurinn hefur hist vikulega frá því í september og er opin öllum á Eyjafjarðarsvæðinu.
 
	
		
		
			
					09.02.2006			
	
	Nýr valkostur á heimasíðu Akureyrarkirkju hefur verið tekinn í notkun og ber hann heitið ,,Glefsur" (sjá hér vinstra megin á síðunni).Þar má finna stutta pistla, brot úr prédikunum eða hugleiðingar um daginn og veginn.