Fréttir

Skemmtiferð með fermingarbörnum til Húsavíkur

Föstudaginn 18.ágúst er öllum börnum sem fermdust sl.vor boðið í skemmtiferð til Húsavíkur.  Komið verður við á áhugaverðum stöðum, farið í sund, leiki og borðaðar pizzur.

Fermingarnámskeið á Vestmannsvatni

Í næstu viku hefjast fermingarstörfin í Akureyrarkirkju.  Að þessu sinni hefjast þau með námskeiðum á Vestmannsvatni þar sem gist verður eina nótt.  Lagt verður af stað seinnipart dags og komið um kvöldið daginn eftir.

Guðþjónusta sunnudaginn 20. ágúst

Næsta sunnudag, sem er tíundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð, verður guðsþjónusta kl.11.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.  Organisti er Arnór B.Vilbergsson og prestur sr.