Fréttir

Nýtt Safnaðarblað

Safnaðarblað Akureyrarkirkju, 2.tbl.20.árg., er komið út.Það er að miklu leyti helgað Kirkjulistaviku, en þar má einnig finna dagskrá kirkjunnar fram í júní og lista yfir fermingarbörn um hvítasunnuna.