Fréttir

Áramót í Akureyrarkirkju

Gamlársdagur, 31.desember Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.18.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Jól í Akureyrarkirkju

Aðfangadagur jóla, 24.desember Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.18.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

4. sunnudagur í aðventu 22. desember

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Jóla - útgáfutónleikar Hymnodiu

Jóla - útgáfutónleikar Hymnodiu verða haldnir í Akureyrarkirkju laugardaginn 21.desember kl.21.00.Út er komin langþráð jólaplata Hymnodiu.Nýrri íslenskri jólatónlist í bland við tónlist fyrri alda vafið saman í eina samfellda spunaheild eða eins og stendur á plötuumslaginu: "Þjóðlegur andi helst í hendur við sígildar hefðir, nútímalega sköpun og framsækna uppátekt og tilraunamennsku".

Sunnudagur 15. desember, 3. sunnudagur í aðventu

Aðventuhátíð barnanna í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.Barnakórar Akureyrarkirkju syngju undir stjórn Vigdísar Garðarsdóttur.Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju í Akureyrarkirkju kl.

Jólasöngvar Kór Akureyrarkirkju

Kór Akureyrarkirkju flytur að venju sína jólasöngva á þriðja sunnudag í aðventu, 15.desember nk.Efnisskráin verður flutt tvisvar, kl.17.00 & 20.00.Að venju er efnisskráin aðgengileg og hátíðleg.

Jólatónleikar í Akureyrarkirkju kl. 20.00

Hátíðlegir og fallegir jólatónleikar í Akureyrarkirkju á miðri aðventunni.Flutt verða jólalög eftir akureyrska tónskáldið Birgi Helgason, auk fjölda annarra innlendra og erlendara jólalaga.

Akureyrarkirkja í desember 2013

Dagskrá Akureyrarkirkju á aðventu og um jól og áramót má finna með því að smellahér.

2. sunnudagur í aðventu, 8. desember

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sunna Dóra Möller.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Styrktartónleikar Líknarsjóðsins Ljósberans í Akureyrarkirkju

Sunnudaginn 8.desember kl.20.00 verða hinir árlegu styrktartónleikar Líknarsjóðsins Ljósberans í Akureyrarkirkju.Á tónleikunum koma fram þau Björg Þórhallsdóttir, Ragnheiður Gröndal, Kristjana Arngrímsdóttir, Ívar Helgason og félagar úr Kór Akureyrarkirkju.