Fréttir

Helgihaldið í Akureyrarsókn um jól og áramót

Fjölbreytt helgihald verður í Akureyrarsókn um hátíðarnar að venju en prestarnir sr.Svavar A.Jónsson og sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir messa í Akureyrarkirkju, Minjasafnskirkjunni, á FSA og Seli.

Jólaball í Akureyrarkirkju

Á annan í jólum veður dansað í kringum jólatréð hér í Akureyrarkirkju að lokinni fjölskyldumessu sem hefst kl.11.Börnin fá glaðning og svo er aldrei að vita nema einhverjir jólasveinar líti við.

Syngjum jólin inn!

Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju sunnudaginn 15.des kl.17 og 20.30
.

Aðventukvöld í Akureyrarkirkju

Aðventukvöld verður í Akureyrarkirkju næstkomandi sunnudagskvöld og hefst kl.20.30.

Opið hús fyrir eldri borgara í á fimmtudag

Sr.Hannes Blandon, Unglingakór Akureyrarkirkju og Eyþór Ingi Jónsson koma fram á opnu húsi fyrir eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun, fimmtudag.

Vígsluafmæli Akureyrarkirkju. Hátíðarmessa, kaffisala og basar.

Akureyrarkirkja á 62 ára vígsluafmæli næstkomandi sunnudag, 17.nóvember.Þá verður mikið um dýrðir í kirkjunni og Safnaðarheimilinu.

Fermingarbörnin stóðu sig frábærlega

Um 70 fermingarbörn Akureyrarkirkju gengu í hús í sókninni sl.mánudag og söfnuðu peningum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.Söfnunin gekk mjög vel og alls safnaðist 342.600.

Hádegistónleikar

Björn Steinar á hádegistónleikum

Afrísk tónlist í kvöldmessu

Núna á sunnudaginn, þ.20.október, verður kvöldmessa í Akureyrarkirkju.Þar syngur unglingakór kirkjunnar söngva frá Afríku með trumbuslætti og tilheyrandi.Söfnuðurinn fær að sjálfsögðu að syngja með.

Jóhanna Kristjónsdóttir talar um menningarheim Araba

Að lokinni messu og barnastarfi næstkomandi sunnudag verður fræðsla og hressing í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Jóhanna Kristjónsdóttir talar um menningarheim Araba og Kvenfélagskonur selja kakó og kleinur á vægu verði.