Fréttir

Fyrsta tónleikaröð Sumartónleika í Akureyrarkirkju

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefjast sunnudaginn 3.júlí kl.17 Það eru góðir gestir sem sækja okkur heim, trompetleikararnir Ásgeir Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson og orgelleikarinn Hörður Áskelsson.

Áhugaverðir tenglar

Vakin er athygli á því að með því að smella á hnappinn "Tenglar" hér til vinstri má með lítilli fyrirhöfn skoða ýmsar athyglisverðar vefsíður sem tengjast kirkju og söfnuðum.