Fréttir

Akureyrarkirkja í dymbilviku og á páskum

Skírdagur 29.mars Kyrrðarstund og lestur Passíusálma í Akureyrarkirkju kl.12.00-14.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Lesari Halldór Hauksson.Föstudagurinn langi 30.

Pálmasunnudagur 25. mars

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 18. mars

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Kammerkórinn Ísold og Stúlknakór Akureyrarkirkju syngja.Sigurlína Jónsdóttir leikur á flautu.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagur 11. mars

Kaldalónsmessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Messa tileinkuð tónlist Sigvalda Kaldalóns.Dr.Gunnlaugur A.Jónsson prófessor, barnabarn Sigvalda, prédikar.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 8.mars kl.20.00.Eymundur Eymundsson segir frá reynslu sinni, "Með sjálfsvígshugsanir í 25 ár og lifði það af".

Í tali og tónum

Í tali og tónum í Akureyrarkirkju laugardaginn 10.mars kl.17.00.Gunnar Kvaran sellóleikari fjallar um andleg mál og leikur ásamt Hauki Guðlaugssyni organleikara tónlist eftir Bach, Pablo Casals og Schugert.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 8.mars kl.15.00.Vegna veðurs og ófræðar í vetur verður dagskráin endurtekin.Rafn Sveinsson fer yfir feril Ellýjar Vilhjálmsdóttur í tali og tónum.

Sunnudagur 4. mars

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar - Upphaf Kirkjuviku Æskulýðsmessa í Akureyrarkirkju  kl.11.00.Barna- og Stúlknakór Akureyrarkirkju undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur flytja fjölbreytta tónlist.