Fréttir

Fjölskyldumessa, opið hús og æðruleysismessa

Vetrarstarfið í Akureyrarkirkju hefst næstkomandi sunnudag.Þá verður fjölskyldumessa og síðan opið hús í Safnaðarheimili þar sem starf vetrarins verður kynnt.Þá verður fundur með foreldrum fermingarbarna og loks æðruleysismessa um kvöldið.

Kórar Akureyrarkirkju að hefja vetrarstarfið

Þrír kórar starfa við Akureyrarkirkju og taka virkan þátt í helgihaldinu auk þess að koma fram á tónleikum.Í næstu viku hefja þeir vetrarstarfsemi sína.

.