Fréttir

Ný sóknarnefnd

Ný sóknarnefnd var kjörin á aðalsafnaðarfundi þann 8.maí sl.Áfram sitja í nefndinni þau Guðmundur Árnason formaður, Birgir Styrmisson varaformaður, Gestur Jónsson gjaldkeri, Stefanía Hauksdóttir ritari, Davíð Þ.

Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarkirkju verður haldinn strax að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 8.maí.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og kosningar.