Fréttir

Sænskur kór í heimsókn

Sænski Sönghópurinn Cantato heldur tónleika í kirkjunni fimmtudaginn 24.júní kl 20.30 Aðgangseyrir kr 500.

Kór Akureyrarkirkju á Kórastefnu

Kór Akureyrarkirkju söng á Kórastefnu í Mývatnssveit sunnudaginn 13.6.2004.

Stúlknakórinn í Svíþjóð og Finnlandi

Mánudagskvöldið 7.júní heldur Stúlknakór Akureyrarkirkju af stað í söngferð til N-Svíþjóðar og Finnlands.Ætlunin er að halda dagbók og jafnvel setja inn myndir á http://gandalfur.