Fréttir

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara verður haldin í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 3.nóvember kl.15.00.  Rafn Sveinsson fer yfir feril Sigfúsar Halldórssonar í tali og tónum.

Sunnudagur 30. október

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sólveig Anna Aradóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 23. október

Landsmótsmessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Sr.Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup prédikar.Hljómsveitin Sálmari sér um tónlistina.Prestur er sr.Sunna Dóra Möller.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

ATHUGIÐ !

Það er ekki opið hún hjá Samhygð í kvöld, 20.október, eins og fram kemur í Dagskránni.Opna húsið var í síðustu viku og það næsta verður fimmtudaginn 8.desember.Við biðjumst velvirðingar á þessu.

Sunnudagur 16. október

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Eldri barnakór Akureyrarkirkju, Stúlknakór Akureyrarkirkju og Kristkirkens ungdomskor syngja.  Umsjón sr.Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson og Sólveig Anna Aradóttir.

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu alla sunnudaga kl. 11.00

Kósý stemning að horfa saman á Nebbanú í sunnudagaskólanum.Minnum á að sunnudagaskólinn er alla sunnudaga í Safnaðarheimili kirkjunnar kl.11.00.Þetta eru samverur sem bæta, hressa og kæta.

Sunnudagur 9. október

Geðveik messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Geðveik messa í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins.Fjölbreyttur tónlistarfluttningur, reynslusaga og hugvekja.Prestur er sr.