Fréttir

Vorferð eldri borgara

Vorferð eldri borgara verður farin fimmtudaginn 3.aprílog lagt af stað frá Akureyrarkirkju kl.14.30.Ekið fram í Eyjafjörð, komið við í Munkaþverárkirkju þar sem sr.Hannes Örn Blandon tekur á móti hópnum.

Guðsþjónusta með sálmum sr. Valdimars - og sunnudagaskóli

Sunnudaginn 30.mars verður guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.  Sungnir verða sálmar sr.Valdimars Briem við 19.aldar lög.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.

Æðruleysismessa og myndasýning

Æðruleysismessa verður á sunnudaginn kl.20.  Eiríkur Bóasson, Stefán Ingólfsson og Inga Eydal leiða sönginn.  Kaffisopi og myndasýning frá Kanaríferð í Safnaðarheimilinu á eftir.

Tónleikar, annar í páskum

Víðþekktur rússneskur kór TRETYAKOV syngur á Akureyri annan í páskum, 24.mars n.k.  Það er einstakt tækifæri, sem þarna býðst, að hlýða á óviðjafnanlegan rússneskan söng.

Dagskrá Akureyrarkirkju um páskana

Fimmtudagurinn 20.mars, skírdagur Kyrrðar- og fyrirbænastund kl.12.00.Sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.Kvöldmessa kl.20.00.  Sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Endurminning síðustu kvöldmáltíðarinnar.

lok kirkjuviku

Sunnudagaskóli í kapellu kl.11.00.Hátíðarmessa kl.14.00.  Predikun: Jóna Lovísa Jónsdóttir.  Óskar Pétursson syngur.  Allur Kór Akureyrarkirkju syngur, organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Kirkja og skóli

Laugardaginn 8.mars fer fram málþing í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju og hefst það kl.13.30, yfirskrift þess er " Kirkja og skóli". .

Opið hús fyrir eldri borgara kl. 15.00

Ræðumaður:  Jóna Lovísa Jónsdóttir, starfsmaður Kirkjubæjar við Ráðhústorg.  Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Eldjárn Hjartarson frá Tjörn í Svarfaðardal sjá um tónlistina.

Miðvikudagur 6. mars

Föstuvaka í Akureyrarkirkju kl.20.00.  Sr.Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, annast stundina.  Kór Akureyrarkirkju syngur.