Sunnudagurinn 19. mars


Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00
Kristján Helgason kemur okkur til að hlæja með hláturjóga

Yngri barnakór kirkjunnar syngur
Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir
Helgistund á Hlíð kl. 14.00 og Lögmannshlíð kl. 15.15
Prestur er sr. Magnús G. Gunnarsson

Félagar úr Kór Akureyrarkirkju synga
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson
Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00
Hermann Ingi Arason, Guðrún Arngrímsdóttir og
Eyþór Ingi Jónsson sjá um tónlistina

Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir

Skráning í barna- og æskulýðsstarf veturinn 2022-2023

Skráning í barnakórstarfið veturinn 2022-2023 Velkomin á heimasíðu Akureyrarkirkju

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Útfarir

mán. 20. mar kl. 13:00 Ágúst Lárusson (HEB)
fös. 24. mar kl. 13:00 Fjóla Hersteinsdóttir (SAJ)
 • Fermingarfræðsla veturinn 2022-2023

   

  Laugardagurinn 24. september: Fermingarmót á Stórutjörnum

  Fimmtudagurinn 6. október: Kvöldfundur með Valdísi Ösp um kvíða og samskipti fjölskyldunnar

  Þriðjudagurinn 1. nóvember: Söfnun hjálparstarfs kirkjunnar

  Laugardagurinn 12. nóvember kl. 10.00-14.00: Gluggarnir og AHA efnið sem eru biblíusögur í tengslum við ýmis lífsverkefni sem við fáum, spjall um lífsgildi, styrkleika ofl

  Fimmtudagurinn 8. desember kl. 17.00: Jólabíó í safnaðarheimilinu

  Laugardagurinn 21. janúar kl. 10.00-16.00: Sjálfsstyrkingarnámskeið með Maríu Páls

  Laugardagurinn 18. febrúar kl. 10.00-16.00: Fyrir hádegi. Fræðsla um sorg og sorgarviðbrögð. Fræðsla um messuna, helgiklæði og kirkjuárið.
  Fræðsla um bæn og bænalíf, bænir beðnar. Leikir eftir hádegi.

  Viðtöl:
  Naustaskóli - 7. mars kl. 15.00, mæting í Safnaðarheimilið
  Brekkuskóli -
  14. mars kl. 15.00, mæting í Safnaðarheimilið
  Lundarskóli og Oddeyrarskóli -
  21. mars kl. 15.00, mæting í Safnaðarheimilið 

Þjónusta

Tenglar