Velkomin á heimasíðu Akureyrarkirkju

 Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2020-2021 (árg. 2007)

 

Velkomin á heimasíðu Akureyrarkirkju

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Útfarir

fim. 23. júl kl. 13:30 Þórður Árni Björgúlfsson (SAJ)
 • Sunnudagur 12. júní

  Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
  Ferming í guðsþjónustunni. Allir velkomnir.
  Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir.
  Þórhildur Örvarsdóttir og Helga Kvam sjá um tónlistina.
  Jónína Björt Gunnarsdóttir, Ívar Helgason og Helena G. Bjarnadóttir flytja brot
  úr dagskrá söngleikjatónleikanna sem verður síðar um daginn.

  Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00.
  Hressandi og skemmtilegir söngleikjatónleikar þar sem Jónína Björt Gunnarsdóttir,
  Ívar Helgason og Helena G. Bjarnadóttir fara yfir sögu söngleikjanna.
  Á efnisskránni verður t.d. tónlist úr West side story, Cats, Waitress svo eitthvað sé nefnt. Öll munu þau sjá um söng en Helena verður á píanó og Ívar á gítar.
  Aðgangur á tónleikana er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Þjónusta

Tenglar