Fréttir

Opið hús fyrir eldri borgara

Opið hús fyrir eldri borgara verður fimmtudaginn 3.október.Hefst dagskráin kl.15.00 og stendur til kl.17.00.

Fjölskyldumessa, opið hús og æðruleysismessa

Vetrarstarfið í Akureyrarkirkju hefst næstkomandi sunnudag.Þá verður fjölskyldumessa og síðan opið hús í Safnaðarheimili þar sem starf vetrarins verður kynnt.Þá verður fundur með foreldrum fermingarbarna og loks æðruleysismessa um kvöldið.

Kórar Akureyrarkirkju að hefja vetrarstarfið

Þrír kórar starfa við Akureyrarkirkju og taka virkan þátt í helgihaldinu auk þess að koma fram á tónleikum.Í næstu viku hefja þeir vetrarstarfsemi sína.

.

Tónleikar á menningarnótt.

Óskar og Björn Steinar á tónleikum í Akureyrarkirkju.

Þýskur ritstjóri prédikar og eiginkonan leikur á saxófón

Guenther Saalfrank, ritstjóri útbreidds kirkjublaðs í Suður-Þýskalandi, mun prédika við kvöldmessu í Akureyrarkirkju núna á sunnudaginn, þ.25.ágúst.

Lok Sumartónleikanna

Fleiri myndir frá Sumartónleikum

Wolfgang og Judith Portugall á Sumartónleikum.

Myndir frá Sumartónleikum

Björn Steinar Sólbergsson organisti Akureyrarkirkju lék á Sumartónleikum s.l.sunnudag.

Björn Steinar á Sumartónleikum

Björn Steinar flytur öll orgelverk Maurice Duruflé.

Sumartónleikamyndir

Myndir frá Tritonus á Sumartónleikum