Fréttir

Kirkjuvika í Akureyrarkirkju 2.- 9.mars 2014

Sunnudagurinn 2.mars er æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar.Þann dag verður mikið um dýrðir í Akureyrarkirkju en þessi dagur markar líka upphaf Kirkjuviku í Akureyrarkirkju sem stendur frá 2.

Sunnudagur 23. febrúar

Vegna plötuupptöku Kórs Akureyrarkirkju verður engin messa en sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Safnaðarheimilinu kl.11.00.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.

Sunnudagur 16. febrúar

Guðsþjónusta í kapellu Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sunna Dóra Möller.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 9. febrúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félgara úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 6.febrúar kl.15.00.Ragnheiður Skúladóttir leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar flytur kynningu á starfi leikfélagsins.