Fréttir

Öskudagurinn 2009

Til að skoðaðu myndir af öskudagsliðum, smelltu á "myndir" hér að ofan.

Sunnudagur 22. febrúar

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Valmar Väljaots sér um undirleik.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.

Sunnudagurinn, 15. febrúar

Guðsþjónusta í kapellu Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar.Sunnudagaskólinn er á sínum stað, í Safnaðarheimilinu, kl.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilis Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 12.febrúar kl.20.00.Björg Bjarnadóttir sálfræðingur verður með erindið "Sorg og sorgarviðbrögð".

H.Æ.N.A

Hæfileikakeppni Norðausturlands fór fram í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju laugardagskvöldið 31.janúar sl.Atriðin voru jafn misjöfn og þau voru mörg.Sumir stigu einir á svið á meðan aðrir sýndu hópatriði.

Kór Akureyrarkirkju

Kór Akureyrarkirkju er þessa dagana að undirbúa ferna tónleika á vorönninni, kaffitónleika 8.mars, stórtónleika á kirkjulistaviku, 10.maí og svo tvenna tónleika í lok maí.