Fréttir

Súpa og brauð eftir messu

Sú nýbreytni verður tekin upp á sunnudaginn að bjóða upp á súpu og brauð á vægu verði eftir messu.  Og verður sá háttur hafður á í allan vetur.  Að lokinni guðsþjónustu kl.

Ekkjan í Nain í messu á sunndaginn

Sunnudaginn 1.október verður messa kl.11.Guðspjall dagsins segir frá ekkjunni í Nain sem fylgdi látnum einkasyni sínum til grafar.Sorgin, þjáningin og vonin er efni prédikunarinnar.

Fermingardagar 2007

Fermingardagar vorið 2007 verða sem hér segir:Laugardagur 31.marsPálmasunnudagur, 1.aprílLaugardagur 21.aprílLaugardagur 26.maíHvítasunnudagur, 27.maíSkráning fermingarbarna fer fram í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju þriðjudaginn 19.

Kvöldmessa með léttri tónlist á sunnudaginn

Sunnudaginn 24.september kl.20:30 verður Kvöldmessa með léttri tónlist í kirkjunni.  Notaleg samvera, mikill almennur söngur, Stúlknakór Akureyrarkirkju, kaffi, djús og kex í Safnaðarheimilinu á eftir.

Upphaf vetrarstarfsins - hátíð á sunnudaginn

Sunnudaginn 17.september hefst vetrarstarf kirkjunnar formlega með fjölskylduguðsþjónustu kl.11.  Börn fá afhentar kirkjubækur fyrir sunnudagaskólann.  Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að mæta.

Kirkjustarfið framundan

Nú styttist í að vetrarstarfið í kirkjunni komist í fullan gang en segja má að það hefjist formlega með fjölskylduguðsþjónustu og opnu húsi í safnaðarheimilinu sunnudaginn 17.