Fréttir

Sunnudagur 10. ágúst

Fermd verður Sólrún Svava Kjartansdóttir. Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. .

Sunnudagur 3. ágúst

Helgistund í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Tónlistarflutningur: Elísa Sigríður Vilbergsdóttir sópran og Andreas Baumeister baritón.

Sunnudagur 27. júlí

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Einsöngur: Jón Þorsteinsson.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagur 6. júlí

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Oddur Bjarni Þorkelsson guðfræðingur predikar.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Guðrún Hrund Harðardóttir víóluleikari, Inga Rós Ingólfsdótfir sellóleikari og Hörður Áskelsson orgelleikari leika.