Fréttir

Helgihald um áramótin

Á gamlársdag verður aftansöngur klukkan 18.Prestur er séra Svavar A.Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, einsöngvari er Þórhildur Örvarsdóttir.Björn Steinar Sólbergsson er organisti.

Helgihald í Akureyrarkirkju um jólin

Á aðfangadag klukkan 18 verður aftansöngur í Akureyrarkirkju.Prestur er séra Arna Ýrr Sigurðardóttir.Björn Steinar Sólbergsson organisti leikur á orgel kirkjunnar frá kl.

Syngjum jólin inn!

Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju


Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju verða sunnudaginn 21.desember næstkomandi kl.17 og 20.30.Fyrir síðustu jól var ákveðið að bjóða upp á tvenna tónleika vegna frábærrar aðsóknar á undanförnum árum og gaf það mjög góða raun.