Sumartónleikar 2014

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju
6. júlí - 27. júlí 2014

28. starfsár / 28th year

Sunnudagur/Sunday 6. júlí/July kl. 17/hrs.17 
Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson leika verk fyrir orgel og selló.

Sunnudagur/Sunday 13. júlí/July kl. 17/hrs.17
Helena Guðlaug Bjarnadóttir söngkona, Petrea Óskarsdóttir flautuleikari, Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir orgelleikari flytja verk eftir Händel og fleiri.

Sunnudagur/Sunday 20. júlí/July kl. 17/hrs.17
Jón Þorsteinn Reynisson leikur á harmonikku.

Sunnudagur/Sunday 27. júlí/July kl. 17/hrs.17
Jón Þorsteinsson og Eyþór Ingi Jónsson flytja einsöngslög og kantötur frá barroktímanum.

Sumartónleikar - Aðgangur ókeypis
Sommerkoncerter - Gratis adgang
Summer concerts - Admission free
Concerts d´été - Entrée gratuite
Sommerkonzerte - Eintritt frei

Upplýsingar/information:
Sími/tel: 462-7700
Tölvupóstur/email:sigrun@akirkja.is
www.akirkja.is/page/sumartonleikar