Fréttir

Sunnudagurinn 4. desember, annar sunnudagur í aðventu

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Bænaslökun og jóga

Bænaslökun og jóga fellur niður í dag, þriðjudaginn 29.nóvember.

Samvera eldri borgara

Jólasamvera eldri borgara verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 1.desember kl.15.00.Gestir samverunnar eru hjónin Helen og Ingvar Teitsson.Kaffi og brauð kr.700.

Nýtt Safnaðarblað

Nú er komið út nýtt Safnaðarblað, smelltu hér til að sjá.

Fyrsti sunnudagur í aðventu, 27. nóvember

Aðventuhátíð í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Kammerkórinn Ísold syngur.Stjórnandi er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

20. nóvember, kirkjudagur

Sunnudagaskóli í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón Sunna Dóra og Hildur Eir.Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl.14.00.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir.

Sunnudagur 13. nóvember

Fjölskyldumessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Una Haraldsdóttir leikur á orgel.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur.Umsjón sr.Hildur Eir, Sunna Dóra, Hjalti, Sigrún Magna og Sigríður Hulda.

Barokktónleikar í Akureyrarkirkju

Miðvikudaginn 9.nóvember kl.20.00 halda Jóhanna Halldórsdóttir, altsöngkona og Eyþór Ingi Jónsson, orgelleikari, barokktónleika í Akureyrarkirkju.Á efnisskránni eru m.

Söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar

Þriðjudaginn 8.nóvember næstkomandi fer fram hin árlega söfnun fermingarbarna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar og boðum við öll fermingarbörn vetrarins í Safnaðarheimilið þann dag kl.

Kammerkór Norðurlands í Akureyrarkirkju

Vögguljóðatónleikar á allraheilagramessu sunnudaginn 6.nóvember kl.17.00 í Akureyrarkirkju.Eins og yfirskriftin ber með sér samanstendur prógrammið af íslenskum vögguljóðum, nýjum og gömlum, sígildum perlum og minna þekktum gimsteinum.