Fréttir

Sunnudagur 5. september

Helgistund í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju

Síðustu hádegistónleikarnir þetta sumarið verða haldnir á morgun, þriðjudaginn 31.ágúst kl.12.15, þar munu þau Hildur Tryggvadóttir, sópran, og Eyþór Ingi Jónsson, organisti, koma fram.

Kórastarfið í Akureyrarkirkju

Nú fer barnakórastarfið í Akureyrarkirkju að hefjast og verða æfingarnar í kapellu kirkjunnar eins og verið hefur. Fyrsta æfing kóranna verður fimmtudaginn 9.september, yngri kórinn (2.

Sunnudagur 29. ágúst

Akureyrarmessa kl.11.00, helguð skáldum frá Akureyri.Sungnir verða sálmar eftir Kristján frá Djúpalæk, Pétur Sigurgeirsson, Davíð Stefánsson, Pétur Þórarinsson og Matthías Jochumsson.

Sunnudagur 22. ágúst

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Söng- og helgistund kl.20.00.Prestur er sr.

LOKAÐ

Akureyrarkirkja er lokuð dagana 16., 17.og 18.ágúst vegna hljóðupptöku.

Upphaf fermingarfræðslunnar, fermingarskólinn á Vestmannsvatni

Nú er skráningu í fermingarskólann á Vestmannsvatni lokið.  Nánari upplýsingar um ferðina er að finna hér.

Hádegistónleikar 17. ágúst

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 17.ágúst kl.12.15.Að þessu sinni mun Arnaldur Arnarson, gítarleikari, spila fyrir okkur.Tónleikarnir standa yfir í hálfa klukkustund og er aðgangseyrir kr.

Sunnudagur 15. ágúst

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.Kirkjan er opin frá kl.17.00-19.00.

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju

Þriðjudaginn 10.ágúst næstkomandi mætir Heimir Bjarni Ingimarsson með kassagítarinn og tekur nokkur vel valin lög, einnig fær hann til sín gesti.Tónleikarnir hefjast kl.