Fréttir

Afgreiðslutími Safnaðarheimilis og viðtalstímar presta

Safnaðarheimili Akureyrarkirkju er opið virka daga frá kl.9-12.Viðtalstími sr.Svavars A.Jónssonar er kl.11-12 alla virka daga nema mánudaga.Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir, sem leysir sr.

Flísvörukynning á mömmumorgni

Miðvikudaginn 26.nóvember verður Saumasmiðjan með kynningu á flísvörum á mömmumorgni í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Að venju er kaffisopi á boðstólum og safi handa börnunum.

Æðruleysismessa 23. nóvember

Sunnudaginn 23.nóvember kl.20.30 verður æðruleysismessa í Akureyrarkirkju.Prestur er sr.Elínborg Gísladóttir, en um tónlistina sjá m.a.þau Arna Valsdóttir, Eiríkur Bóasson og Stefán Ingólfsson.

Hádegistónleikar laugardaginn 8.11.

Laugardaginn 8.nóvember kl.12 heldur Björn Steinar Sólbergsson organisti hádegistónleika í Akureyrarkirkju.
Á tónleikunum flytur hann Ciacone í f-moll og Partítu eftir Johann Pachelbel og Konsert í h-moll eftir Walther/Vivaldi.