Fréttir

Hjónanámskeið í Akureyrarkirkju

Fimmtudaginn 2.maí kl.20.30 verður síðasta hjónanámskeið vetrarins í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.

Opið hús fyrir eldri borgara í Safnaðarheimili á fimmtudaginn.

Opið hús fyrir eldri borgara verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl.15 næstkomandi fimmtudag, 2.maí.

Síðasta æðruleysismessan fyrir sumarfrí

Æðruleysismessa verður í Akureyrarkirkju á sunnudagskvöld kl.20.30.

Æskulýðsfélagið í maraþon

Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju sendur fyrir sólarhringsmaraþoni í mósaíkkrossa- og íkonagerð daganna 19.-20.april.

Fermingar í Akureyrarkirkju laugardaginn 13. mars

Fermingarmessur verða í Akureyrarkirkju n.k.laugardag.

Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju

Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju sunnudaginn 7.apríl kl.15 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.