Fréttir

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2017

Þá er síðustu Sumartónleikunum í Akureyrarkirkju þetta árið lokið.Á loka tónleikunum kom fram orgelleikarinn og fyrrum organisti Akureyrarkirkju Björn Steinar Sólbergsson og lék stórkostlega.

Sunnudagur 13. ágúst

Sumarkirkjan er opin frá kl.17.00-20.00.Kvöldmessa í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagur 6. ágúst

Helgistund í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sumarkirkjan er opin frá kl.17.00-20.00.

Sunnudagurinn 30. júlí

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl.17.00.  Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel.  Kvöldmessa í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.

Sunnudagurinn 23. júlí

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl.17.00.Hörður Áskelsson orgel, Inga Rós Ingólfsdóttir selló og Andreas Schmidt baritón, flytja klassískar perlur eftir tónskáld á borð við Dvorak, Bach og Mendelssohn.