Fréttir

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2016 og bænamessa

Á öðrum Sumartónleikum í Akureyrarkirkju, sunnudaginn 10.júlí kl.17, koma þær Lára Sóley Jóhannsdóttir, fiðluleikari og Dawn Hardwick, píanóleikari fram.Þær flytja íslenska og breska tónlist.