Æskulýðsfélagið í maraþon

Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju sendur fyrir sólarhringsmaraþoni í mósaíkkrossa- og íkonagerð daganna 19.-20. april.Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju sendur fyrir sólarhringsmaraþoni í mósaíkkrossa- og íkonagerð daganna 19.-20. april.<br><br>Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju hefur allt frá stofnun staðið fyrir öflugu starfi fyrir ungmenni á Akureyri. Á síðustu árum hefur félagið tekið þátt í ungmennasamskiptum við æskulýðsfélag í borginni Bochum í Þýskalandi. Ætlunin er að leggja land undir fót næstkomandi sumar og njóta þýskrar gestristni. Ungmennasamskipti sem þessi eru nokkuð kostnaðarsöm og til að standa straum að kostnaði leggur æskulýðsfélagið út í fjáröflun. Dagana 19. ¿20. apríl ætlar æskulýðsfélagið að halda sólahringsmaraþon í mósaíkkrossa- og íkonagerð.