Fermingar í Akureyrarkirkju laugardaginn 13. mars

Fermingarmessur verða í Akureyrarkirkju n.k. laugardag. Fermingarmessur verða í Akureyrarkirkju n.k. laugardag. <br><br>Fyrri fermingarmessan hefst kl. 10. 30 og hin síðari kl. 13.30. Sr. Svavar A. Jónsson og sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir ferma 37 börn. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti er Björn Steinar Sólbergsson.