Fréttir

Barnakórar og Stúlknakór hefja vetrarstarfið

Inntaka nýrra félaga í Barnakóra og Stúlknakór Akureyrarkirkju er hafin.Áhugasamir hafi sambandi við Eyþór Inga Jónsson í s.462 7702 eða 866 3393 (til kl.17 á daginn) eða í netfang: eythor@akirkja.