Fréttir

Akureyrarkirkja um áramót

29.desember – föstudagur   Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl.20.00.  Prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.

Jólasöngvar Akureyrarkirkju

Jólasöngvar í Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 10.desember klukkan 17:00 og 20:00.Kór Akureyrarkirkju, Eldri barnakór Akureyrarkirkju og Stúlknakór Akureyrarkirkju flytja fjölbreytta jólatónlist.

Akureyrarkirkja um jól og áramót

24.desember – Aðfangadagur  Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.18.00.   Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.

Jólaboð til þín - Tónleikar í Akureyrarkirkju

Miðvikudagskvöldið 6.desember kl.20.00 verða haldnir tónleikar í Akureyrarkirkju undir yfirskriftinni Jólaboð til þín.  Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.