Fréttir

Mömmumorgnar að hefjast

Mömmumorgnar hefjast að nýju miðvikudaginn 10.september eftir sumarfrí og verða fastur liður á hverjum miðvikudegi til vors.

5. og síðasta helgi Sumartónleika í Akureyrarkirkju

Magnea Tómasdóttir og Guðmundur Sigurðsson á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju.