Fréttir

Sjómannamessa í Akureyrarkirkju á sjómannadaginn

Sjómannamessa verður í Akureyrarkirkju kl.11 á sjómannadaginn.Eftir messu verður stund við minnisvarða um drukknaða sjómenn.

Uppskeruhátíð TTT- starfs Akureyrarkirkju

TTT-starf Akureyrarkirkju mun dagana 25.-26.maí fara til sólarhringsdvalar að kirkjumiðstöðinni á Vestmannsvatni.Á Vestmannsvatn er einnig væntanlegir krakkar úr TTT- starfi frá Álftanesi og Húsavík.

Nýtt Safnaðarblað á heimasíðunni

Nú má lesa Safnaðarblað Akureyrarkirkju á heimasíðu kirkjunnar.