Fréttir

Á döfinni: Samvera eldri borgara og aðventukvöld

Fimmtudaginn 1.desember verður samvera eldri borgara í Safnaðarheimilinu.Óskar Pétursson syngur einsöng við undirleik Eyþórs Inga Jónssonar.Upplestur verður í umsjá Kristjönu Jónsdóttur og sr.

Akureyrarkirkja 65 ára: Hátíðarmessa og kaffisala

Akureyrarkirkja hin nýja verður 65 ára á fimmtudaginn, en hún var vígð þann 17.nóvember 1940.Af þessu tilefni verður hátíðarmessa í kirkjunni sunnudaginn 20.nóvember klukkan 14.

Góðir gestir í Safnaðarheimili á sunnudag

Á sunnudag, allra heilagra messu, verður messa í Akureyrarkirkju þar sem sr.Óskar H.Óskarsson þjónar og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar.Eftir messu verða fræðslustund og léttar veitingar í Safnaðarheimili, þar sem Hirut Beyene og Kusse Koshoso frá Konsó í Eþíópíu ræða um kristniboð og hjálparstarf.

Eyþór spilar verk eftir Bach og Bruna

Á hádegistónleikum í Akureyrarkirkju laugardaginn 5.nóvember klukkan 12 leikur Eyþór Ingi Jónsson organisti verk eftir Johann Sebastian Bach og Pablo Bruna.Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.